Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

13.05.2007 22:09

Gamla mynd vikunnar var tekin í Stykkishólmi..

Gamla mynd vikunnar að þessu sinni var tekin í Stykkishólmi 1975 þegar hið glæsilega fley Kristbjörg ÞH 44 var ný sjósett.
Kristbjörgin var smíðuð í Skipavík fyrir Korra hf. á Húsavík og var í eigu fyrirtækisins allt til ársins 1992. Ég veit ekki hver tók myndina en þær eru úr safni föður míns eins eiganda Korra hf. á sínum tíma.


1420.Kristbjörg ÞH 44.

Flettingar í dag: 470
Gestir í dag: 83
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9394395
Samtals gestir: 2007264
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 12:53:16
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is