Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.02.2007 19:20

Árshátíð Framhaldsskólans á Húsavík

Í gærkveldi var árshátíð Framhaldsskólans á Húsavík, FSH, haldin á Fosshótel Húsavík. Ég fór og tók myndir afárshátíðargestum fyrir nemendafélagið og eru þær myndir komnar inn í albúm hér á síðunni. Ég komst að því  við þessa myndatöku, hafði að vísu alltaf grunað það, að húsvísk ungmenni eru glæsileg upp til hópa og ekkert nema gaman að mynda þau. Sérstaklega var gaman að mynda Bjarka frænda minn Baldvinsson og bakaradrenginn Hallgrím.

Erling vinur minn Þorgrímsson er hér dreyminn á svip með með glæsimeyjar til beggja handa.

Flettingar í dag: 295
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 778
Gestir í gær: 124
Samtals flettingar: 9401000
Samtals gestir: 2008406
Tölur uppfærðar: 15.12.2019 07:11:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is