Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

16.10.2006 20:32

Gamla mynd vikunnar er frá komu Þuríðar Halldórsdóttur GK til Húsavíkur.

Gamla mynd vikunnar er frá komu Þuríðar Halldórsdóttur GK til Húsavíkur í desember 1991 en þá keypti Korri hf. bátinn af Valdimar hf. í Vogum á Vatnsleysuströnd. Korramenn nefndu bátinn Kristbjörgu II ÞH 244 og síðar, eða árið 1992, fékk hann nafnið Kristbjörg ÞH 44 en þá hafði útgerðin  selt minni bát því nafni til Höfða hf. á Húsavík. Korri hf. gerði út þarna á tímabili þrjá báta, Kristbjörgu, Kristbjörgu II og Geira Péturs.

1009.Þuríður Halldórsdóttir GK 94 ex Sóley ÍS.

1009.Kristbjörg ÞH 44.

Flettingar í dag: 579
Gestir í dag: 104
Flettingar í gær: 909
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 9225401
Samtals gestir: 1990720
Tölur uppfærðar: 21.7.2019 20:07:30
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is