Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

29.07.2006 13:31

Húsavíkurhátíðin í fullum gangi

Húsavíkurhátíðin hófst sl. mánudag og nær hámarki um helgina, hátíðarhöldin hafa farið mjög vel fram og dagskrá hennar svo viðamikil að ekki ætla ég að telja hana upp hér.  Myndir koma í myndaalbúmið eftir helgi en ég set hér myndir sem verða duga þangað til.

Tveir góðir, Þorgeir Bald & Kúti.

Vinirnir Olli Egils og Balli Viðars.

 

Flettingar í dag: 486
Gestir í dag: 95
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396227
Samtals gestir: 2007521
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 20:31:08
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is