Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.04.2006 20:56

Áfram skal haldið, hver er báturinn ?

1091.Hafbjörg ÁR, 15 brl. smíðaður í Stykkishólmi 1969 fyrir Bílddælinga og hét Helgi Magnússon BA.

Þetta eru skemmtilegar diskúsjónir með þennan bát. Hafliði myndin er tekin við suðurströndina sama ár og HM í knattspyrnu fór fram í Frakklandi. Í júní.

Þetta eru fjörlegar umræður um þennan bát og því ekki eftir neinu að bíða með næsta myndbrot.

Áfram skal haldið og hér kemur því fyrsta myndbrot af næsta báti.

Flettingar í dag: 573
Gestir í dag: 125
Flettingar í gær: 700
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 9398300
Samtals gestir: 2007977
Tölur uppfærðar: 11.12.2019 22:22:39
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is