Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

24.12.2005 01:47

Helgi Helga frá Grafarbakka eldar skötu í Þýskalandi

Er Helgi Helgason frá Grafarbakka vestfirðingur ?
Sá eftirfarandi frétt á bb.is :
 
Halldór Hermanns gaf ráðleggingar í gegnum síma
 
.
Vestfirðingar borða skötu víðar en í fjórðungnum. Þannig hélt Helgi Helgason sem búsettur er í Cuxhaven í Þýskalandi mikla veislu. Sem kunnugt er lék Helgi fótbolta með Boltafélagi Ísafjarðar á árum áður. Á meðfylgjandi mynd er verið að sjóða skötuna. Halldór Hermannsson, skipstjóri á Ísafirði, er á línunni að gefa ráðleggingar um suðuna.

Skatan soðin að hætti Halldórs

Þar sem vestfirðingar hafa eignað sér Helga þá setti ég upp nýja skoðanakönnun um þetta mál, sjá forsíðu.

Flettingar í dag: 477
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 636
Gestir í gær: 118
Samtals flettingar: 9401818
Samtals gestir: 2008551
Tölur uppfærðar: 16.12.2019 13:33:31
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is