Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

18.11.2005 20:41

Nýr Hringur GK 18

Útgerðarfélagið Einar í Bjarnabæ ehf. í Hafnarfirði festi fyrir skömmu kaup á krókaaflamarksbátnum Hermóði ÍS 20 sem er af Cleopötrugerð, var 28 en er nú 28s hvað sem það nú þýðir. Aðalsteinn Einarsson skipstjóri, þekktastur sem Alli á Hringnum, hefur hafði róðra á nýja bátnum með syni sínum Einari.  Að sjálfsögðu heitir nýji báturinn Hringur og einkennisstafirnir sem fyrr GK 18.  Hringur GK 18 á ferð.jpg

Þegar ég var á ferðinni í Hafnarfirði í byrjun mánaðarins voru þeir feðgar að koma úr róðri og var aflinn um 3 tonn á 16 bala.

Aðalsteinn Einarsson á Hring GK 18 Hafnarfirði copy.jpg

Aðalsteinn Einarsson

Flettingar í dag: 489
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395130
Samtals gestir: 2007388
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 13:39:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is