Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

12.11.2005 14:17

Ef þeir væru á palli

Þessa mynd hér að neðan tók Kristján Kristjánsson blaðamaður Morgunblaðsins á Akureyri í haust. Hún sýnir þrjá afkastamikla skipaljósmyndara og datt mér í hug hvort það hafi verið tilviljun að þeir röðuðust svona upp, þ..e.a.s eins og á verðlaunapalli, gullið í miðju, silfrið til hægri og  bronsið til vinstri.

AFHHÞB.net.jpg

Hvað skyldi Alfons Finnsson segja um þetta ?

Flettingar í dag: 510
Gestir í dag: 100
Flettingar í gær: 716
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 9395151
Samtals gestir: 2007394
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 14:46:00
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is