Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

Um síðuna

Í upphafi var ætlun mín að koma skipa- og bátamyndum mínum á netið að áeggjan manna sem höfðu áhuga á að þær yrðu aðgengilegar þar.

Þannig vildi það til að ég fór á stað með þetta og síðan hefur þetta svona þróast hægt og rólega, aðrar myndir en af skipum og bátum komu inn og í rauninni eru þúsundir mynda sem ekki hafa enn komið fyrir augu netverja. Hvað sem síðar verður mun koma í ljós en þar er m.a.um að ræða myndir af  ferðalögum, innanalnds og utan. Myndir af fjölskyldunni, vinum, vandamönnum og öðru mannfólki gætu jafnvel átt eftir að birtast hér en svoleiðis efni er vandmeðfarið og því betra að fara að öllu með gát.

gefnu tilefni er farið fram á að höfundarréttur verði virtur og myndum ekki stolið af síðunni.  Ef sú verður raunin verður því fylgt eftir samkvæmt ákvæðum höfundarréttarlaga. Myndirnar á síðunni eru í lítilli upplausn og til lítils gagns en ef fólk hefr áhuga á að eignast myndir sem eru á síðunni er hægt að kaupa með því að hafa samband með tölvupósti á netfangið korri@internet.is

 

                                                                                                                                             Hafþór Hreiðarsson

Flettingar í dag: 760
Gestir í dag: 127
Flettingar í gær: 790
Gestir í gær: 155
Samtals flettingar: 9221163
Samtals gestir: 1990098
Tölur uppfærðar: 16.7.2019 18:53:46
 


clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is