Þá er þessi síða komin í loftið aftur eftir að hafa legið niðri í nokkra daga.
Bendi á að skipamyndir.com er sú síða sem ég set nýtt efni inn á en hér er hægt að skoða eldra efni.
Um leið bendi ég á áhugasömum að panta sér skipadagatalið á korri@internet.is - Verð á svipuðum nótum og fyrr.
 |
Síðueigandi að mynda togarann SIL sl. sumar þar sem hann lá við bryggju í Vigo. |
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson