Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

Færslur: 2018 Apríl

02.04.2018 20:51

Viðey og venus

Magnús Jónsson myndaði þessi tvö skip HB Granda á Akranesi um páskana. Viðey RE 50 og Venus NS 150.

2895. Viðey RE 50 - 2881. Venus NS 150. © Magnús Jónsson 2018.

02.04.2018 11:34

Hraunsvík

Hraunsvík GK 75 sést hér koma til hafnar í Keflavík 17. mars sl.en hún er á netum.

Hraunsvíkin var smíðuð í Svíþjóð 1984 og hét upphalega Húni II SF 18 og var í eigu Guðmundar Hjaltasonar á Hornafirði frá 1988.  (Íslensk skip)

Búið að lengja, breikka, hækka þilfar, skipta um vél og brú síðan. Mælist 25,3 BT.

Upphaflega Húni II eins og áður segir en síðar Gunnvör ÍS og Konráð SH.

Útgerð Víkurhraun ehf. í Grindavík.

1907. Hraunsvík GK 75 ex Konráð SH. © Hafþór Hreiðarsson 2018.

01.04.2018 11:17

Gleðilega páska

Óska öllum þeim sem skoða síðuna gleðilegra páska og læt fylgja með kveðjunni mynd sem ég tók við Húsavíkurhöfn í morgun.

I wishes the readers of the side happy easter.

Við Húsavíkurhöfn að morgni páskadags 2018. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 342
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396083
Samtals gestir: 2007488
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 08:08:00
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is