Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

Færslur: 2018 Janúar

01.01.2018 13:14

Skinney

Ég reikna með að þetta sé Skinney SF 20 við bryggju á Höfn í Hornafirði. Togarinn var eign samnefnds fyrirtækis á Hornafirði og var byggður hjá Storviks Mek. Verksted A/S í Kristiansund, Noregi. Nýbygging stöðvarinnar nr. 71, og var svonefnd R-155 A gerð frá „Storviks" .

Skinney var fyrsti skuttogarinn sem Hornfirðinga eignuðust en árið 1977 var hann seldur til Vestmannaeyja og fékk nafnið Sindri VE 60 .

Árið 1993 skipti togarinn um eigendur og hét eftir það Dala-Rafn VE 508 þar til hann var seldur til Færeyja í lok árs 2002. Þar hét hann Sjagaklettur og fór í pottinn hjá Fornaes í Danmörku árið 2011.

1433. Skinney SF 20. © Ágúst Guðmundsson.
Flettingar í dag: 155
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9395896
Samtals gestir: 2007465
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 03:34:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is