Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

Færslur: 2016 September

27.09.2016 19:54

Rakst á Ísbjörn í Vigo

Ég var í hjólaferð frá Portó til Santiago de Compustela á Spáni á dögunum og þegar við hjóluðum í gegnum Vigo rákumst við á kunnulegan togara við bryggju þar. Reyndar var hann bara kunnulegur fyrir mér en hér kemur mynd sem Ragnar Hjaltested tók af honum. Ég var bara með EOS M með mér með 18-55 linsu og hún dugði nú skammt þar sem við hjóluðum í gegnum Vigo í efri byggðum. Sem sagt mynd af Ísbirninum ÍS sem seldur var úr landi og dreginn vélarvana til Vigó.

2276.Ísbjörn ÍS 304. © Ragnar Hjaltested 2016.

 

 

 

  • 1
Flettingar í dag: 760
Gestir í dag: 127
Flettingar í gær: 790
Gestir í gær: 155
Samtals flettingar: 9221163
Samtals gestir: 1990098
Tölur uppfærðar: 16.7.2019 18:53:46
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is