Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

Færslur: 2016 Janúar

07.01.2016 22:12

Þorsteinn Raufarhöfn

Hér kemur mynd frá Raufarhöfn tekin árið 2007. Þarna er Þorsteinn GK 15 að koma að úr róðri. ÞH 115 í dag.

926. Þorsteinn GK 15 kemur að landi á Raufarhöfn. © Hafþór 2007.

 

 

06.01.2016 21:07

Torbas

Það er best að byrja árið á hinum norska Torbas, enda eitt glæsilegasta skipið í dag. Myndina tók Áki Hauksson í fyrradag í Måløy.

Torbas SF-4-V. © Áki Hauksson 2016.

 

 

Flettingar í dag: 546
Gestir í dag: 139
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396882
Samtals gestir: 2007674
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 21:47:09
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is