Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

Færslur: 2014 Ágúst

07.08.2014 17:58

Beggi

Strandveiðibáturinn Beggi ÞH kemur hér að flotbryggju eftir löndun úr róðri dagsins.

1350. Beggi ÞH 343 ex Hafborg. © Hafþór Hreiðarsson 2014.

 

 

07.08.2014 17:21

Bjargey

Handfærabáturinn Bjargey ÞH kom að landi á Húsavík nú síðdegis og smellti ég þessari af henni við það tækifæri.

2786. Bjargey ÞH 278 ex Mars EA. © Hafþór Hreiðarsson 2014.
Flettingar í dag: 451
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396787
Samtals gestir: 2007661
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 20:06:47
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is