Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

Færslur: 2011 Ágúst

10.08.2011 10:17

Lagt í hann

Hér er verið að leggja upp í sjóferð frá höfninni í Mataró.© Hafþór Hreiðarsson 2011.

07.08.2011 09:41

Erika

Erika kom við á Húsavík á dögunum og sendi Brói Alla mér þessa mynd af skipinu láta úr höfn. Brói þekkir skipið ágætlega, var á því í nokkurn tíma þegar það hét Hákon ÞH 250.Erika ex Birtingur. © Guðmundur A. Aðalsteinsson 2011.

05.08.2011 09:22

Arctic Endeavour

Þessi lá við Grandann. Kanadískur rannsóknarbátur segir Krúsi.Arctic Endeavour. © Hafþór Hreiðarsson 2011.

04.08.2011 20:42

Haraldur heitinn

Dj....... sem mér fannst þessi flottur þegar ég sá hann fyrst. 1980 í Þistlfirði. Þá hét hann Haraldur EA 62. Tók þessa mynd á dögunum í Reykjavík.464. © Hafþór Hreiðarsson 2011.

04.08.2011 09:49

Akureyri, Hafnarfjörður og Seyðisfjörður

Akureyri, Hafnarfjörður og Seyðisfjörður eru smíðastaðir þessa þriggja eikarbáta sem liggja saman við Grandagarðinn. Akureyringurinn og Hafnfirðingurinn hafa legið þarna um nokkurra ára skeið en Seyðfirðingurinn er nýkominn suður. Keyptur frá Dalvík þar sem hann hét Viktor en er í dag Margrét KÓ 44.Eikarbátar í Reykjavíkurhöfn. Hafþór Hreiðarsson 2011.

03.08.2011 11:25

Í Reykjavíkurhöfn

Kom við í Reykjavík og renndi niður að höfn. Það var lítið um að vera en ég smellti þó af nokkrum römmum og hér er ein myndin.2449. Steinunn SF 10 ex Helga RE 49. © HH 2011.
Flettingar í dag: 110
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9395851
Samtals gestir: 2007457
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 02:29:52
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is