Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

Færslur: 2011 Júlí

03.07.2011 21:28

Látið úr höfn

Hér lætur Öxarnúpur ÞH 162 úr höfn á Húsavík eftir slipp. ferðinni heitið til heimahafnar á Raufarhöfn. Smíðaður á Fáskrúðsfirði.1538. Öxarnúpur ÞH 162 ex Eldhamar II GK. © Hafþór.

03.07.2011 20:14

Sigla

Hér lætur Sigla SI 50 úr höfn á Húsavík. Hét áður Björg Jónsdóttir II ÞH 320 og átti eftir að koma aftur sem Sigurður Jakobsson ÞH 320.973. Sigla SI 50 ex Björg Jónsdóttir II ÞH 320. © Hafþór.

03.07.2011 19:51

Komið úr slipp

Hér kemur Kristbjörgin úr slipp á Akureyri svona fallega rauð. Og afi tók á móti henni eins og oftast.1009. Kristbjörg ÞH 44 ex Kristbjörg II ÞH 244. © Hafþór.Jón Skúli Sigurgeirsson og Olgeir Sigurgeirsson. © Hafþór.

Flettingar í dag: 451
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 595
Gestir í gær: 109
Samtals flettingar: 9396787
Samtals gestir: 2007661
Tölur uppfærðar: 9.12.2019 20:06:47
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is