Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

Færslur: 2011 Júní

03.06.2011 23:56

Sjómannadagurinn 1992

Hér sjáum við mynd Þ.A sem tekin er yfir höfnina á Húsavík á Sjómannadaginn 1992. Að ég held. Kristbjörgin kom 1991 og var máluð í hinum fallega rauða lit, sem báturinn ber enn þann dag í dag, sumarið 1992.
Húsavíkurhöfn á Sjómannadag. © Þ.A 1992.

03.06.2011 21:03

Fjöður

Fjöður GK 90 var komin í höfn á Húsavík í morgun, klár með rúllurnar. Veit svo sem ekkert meira um það.6489. Fjöður GK 90 ex Katrín SU. © Hafþór Hreiðarsson 2011.

03.06.2011 19:56

Við Skjálfanda

Þessa mynd af hvalaskoðunarbátnum Sylvíu tók ég í kvöld emoticon emoticon emoticonVið Skjálfanda í kvöld. © Hafþór Hreiðarsson 2011.

02.06.2011 20:14

Á Sjómannadag

Hér er fólk að fara um borð í Sæborgina á Sjómannadag fyrir c.a. 25 árum síðan, + - 5. Óli Sigurgeirs hérna fremstur.Farið um borð Sæborgina. © Þ.A.

Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397321
Samtals gestir: 2007773
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 05:34:30
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is