Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

Færslur: 2010 Desember

02.12.2010 20:51

Á siglingu

Hér koma tveir bátar sem voru í húsvíska flotanum á árum áður. Auður Þórunn er sá fremri og Dalaröst fylgir á eftir. Tekið á sjómannadaginn 2005.

2485.Auður Þórunn ÞH 344-1639.Dalaröst ÞH 40. © Hafþór 2005.

01.12.2010 19:32

Komið að landi

Og hér er Haförninn kominn að hafnarmynninu........

1979.Haförn ÞH 26. © Hafþór 2010.

01.12.2010 18:11

Haförn á landleið

Þessa skemmtilegu mynd emoticon af Haferninum tók ég í dag þegar báturin var á landleið.

1979.Haförn ÞH 26 á landleið í dag. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 294
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 691
Gestir í gær: 173
Samtals flettingar: 9397321
Samtals gestir: 2007773
Tölur uppfærðar: 10.12.2019 05:34:30
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is