Haförn ÁR 115 kemur að landi í Þorlákshöfn en hann var í eigu Marvers hf. á Stokkseyri árin 1988-1995.
Upphaflega Hoffell SU 80, smíðað í Noregi árið 1959. Síðar Fagurey SH 237, Jórunn ÁR 237, Jón Jónsson SH 187, Haförn ÁR 115, Haförn SK 17 og að lokum SkálafellÁR 50.
Fór í brotajárn 2014.
 |
100. Haförn ÁR 115 ex Jón Jónsson SH. © Hafþór Hreiðarsson. |
Skrifað af Hafþór Hreiðarsson