Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

17.11.2018 15:38

Haförn ÁR 115

Haförn ÁR 115 kemur að landi í Þorlákshöfn en hann var í eigu Marvers hf. á Stokkseyri árin 1988-1995.

Upphaflega Hoffell SU 80, smíðað í Noregi árið 1959. Síðar Fagurey SH 237, Jórunn ÁR 237, Jón Jónsson SH 187, Haförn ÁR 115, Haförn SK 17 og að lokum SkálafellÁR 50.

Fór í brotajárn 2014.

100. Haförn ÁR 115 ex Jón Jónsson SH. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 702
Gestir í dag: 112
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9394627
Samtals gestir: 2007293
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 23:37:18
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is