Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

17.11.2018 12:05

Anna HF 39

Anna HF 39 kemur hér að landi í Þorlákshöfn um árið. Smíðuð árið 1961 í Slippstöðinni á Akureyri fyrir Guðmund Ólafsson, Halldór Kristinsson og Þorleif Sigurbjörnsson, Ólafsfirði.

Anna var 20 brl. að stærð búin 207 hestafla Scania.

Hét síðar Dröfn SI 67, Haförn GK 120, Knútur RE 22 og loks Sólrún RE 22.

 

284. Anna HF 39 ex Anna ÓF. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 1277
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 1349
Gestir í gær: 177
Samtals flettingar: 8903269
Samtals gestir: 1950427
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 09:27:19
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is