Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

16.11.2018 19:57

Wilson Sky á Húsavík

Flutningaskipið Wilson Sky liggur nú við Bökugarðinn á Húsavík þar sem skipað er upp hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka.

Wilson Sky var smíðað árið 2001 og var smíðað árið 2001. Það siglir undir flaggi Kýpur með heimahöfn í Limassol.

Það er 3.037 GT að stærð.

Wilson Sky kom til Húsavíkur árið 2007 og tók ég þá þessa mynd af því.

Myndina hér að neðan tók ég hinsvegar um kaffileytið í dag.

Wilson Sky. © Hafþór Hreiðarsson 2018.
Flettingar í dag: 579
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9394504
Samtals gestir: 2007274
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 15:33:35
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is