Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

09.11.2018 16:33

Huginn VE 55

Huginn VE 55 fór í prufusiglingu frá Gdansk í dag en þar hefur hann verið í breytingum í Alkorskipasmíðastöðinni. Síðan átti að leggja í heimsiglingu til Vestmanneya.

Breytingarnar fólu m.a í sér 7,2 metra lengingu en Huginn VE 55 var smíðaður árið 2001 í Chile. 

Huginn er vinnsluskip og fjölveiðiskip sem fiskar bæði í nót og flottroll. 

Þessar myndir tók Páll Guðmundsson framkvæmdarstjóri Hugins ehf.

2411. Huginn VE 55. © Páll Guðmundsson 2018.

 

2411. Huginn VE 55. © Páll Guðmundsson 2018.

 

2411. Huginn VE 55. © Páll Guðmundsson 2018.
Flettingar í dag: 368
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396109
Samtals gestir: 2007490
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 08:40:20
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is