Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

06.11.2018 21:25

Kristbjörg ÞH 44 ex Kristjón Jónsson SH 77

Síðasta myndin úr rammanum hans afa er af Kristbjörgu ÞH 44 sem upphaflega hét Kristjón Jónsson SH 77. Smíðaður í Skipavík fyrir Korra h/f í Ólafsví árið 1967 en keyptur til Húsavíkur í febrúar 1969. Kaupendur voru Olgeir Sigurgeirsson og synir hans Sigurður og Hreiðar. Hlutafélagið Korri h/f var keypt og báturinn fékk nafnið Kristbjörg ÞH 44. Þegar ný Kristbjörg kom 1975 fékk þessi nafnið Kristbjörg II ÞH 244. 

Ljósmyndina tók Pétur Jónasson ljósmyndari á Húsavík en þarna var Kristbjörgin með 47 tonn af þorski.

1053. Kristbjörg ÞH 44 ex Kristjón Jónsson SH. © Úr safni HH.

 

Flettingar í dag: 579
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9394504
Samtals gestir: 2007274
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 15:33:35
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is