Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

03.11.2018 23:28

Fjordvik á strandstað við Helguvík

Jón Steinar tók þessar myndir af sementsflutningaskipinu Fjordvik sem strandaði í nótt við Helgurvíkurhöfn.

Skipið er afhent nýsmíðað í lok jan.1976. frá J.J.Sietas KG Schiffswerft G.m.b.H.& Co í Hamburg í Þýskalandi.
Upphaflega var það smíðað fyrir fyrirtækið New Zealand Cement Holdings Ltd. á New Zealand og hafði heimahöfn í Lyttelton og bar nafnið Westport.
Á árinu 1986 eignast Westport Nominees Ltd. á New Zealand skipið, heimahöfn er áfram Lyttelton.
Aftur skiptir það um hendur á árinu 1999. en þá er það komið í eigu Holcim Ltd. á New Zealand.
Á árinu 2016 eignast Aalborg Pearl Shipping Ltd. en fyrirtækið er skráð á Bahamas. Í þeirra eigu ber það núverandi nafn Fjordvik og er skráð í Nassau á Bahamas.
(Heimildir Óskar Franz Óskarsson)

Fjordvik á strandstað við Helguvíkurhöfn í dag. © Jón Steinar 2018.

 

Fjordvik á strandstað við Helguvíkurhöfn. © Jón Steinar 2018.

 

Fjordvik á strandstað við Helguvík. © Jón Steinar Sæmundsson 2018.

 

Flettingar í dag: 368
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396109
Samtals gestir: 2007490
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 08:40:20
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is