Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

23.10.2018 22:19

Björg EA 7 - Myndir frá Gunda

Gundi á Frosta tók þessar myndir í dag þegar Björg EA 7 lét úr höfn á Akureyri. 

Þar um borð var Hörður sonur hans og í fyrsta skipti á hans 15 ára sjómannsferli eru þeir feðgar ekki samskipa. En þeir hafa verið á Frosta ÞH 229 sem eins og kunnugt er, er úr leik um tíma, eftir bruna þar um borð.

Gundi fer sjálfur um borð í Kaldbak EA 1 á morgun og ef kallinn nær einhverjum myndum í túrnum handa okkur skipa- og bátaáhugamönnum verða þær frá Gunda á Kaldabk.

2894. Björg EA 7. © Gundi 2018.

 

2894. Björg EA 7. © Gundi 2018.
Flettingar í dag: 579
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9394504
Samtals gestir: 2007274
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 15:33:35
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is