Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.10.2018 21:45

Kristey ÞH 25

Kristey ÞH 25 nýkominn niður úr skveringu í slippnum á Húsavík. Upphaflega Kristbjörg ÞH 44, smíðuð fyrir Korra h/f á Húsavík árið 1975.

Báturinn var sá sjöundi, og jafnframt næstsíðasti, sem Skipavík h/f í Stykkishólmi smíðaði eftir þessari teikningu Egils Þorfinssonar.

Keilir SI 145 í dag en var áður GK 145 og þar áður Atlanúpur ÞH 270.

1420. Kristey ÞH 25 ex Kristbjörg ÞH. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 368
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1100
Gestir í gær: 132
Samtals flettingar: 9396109
Samtals gestir: 2007490
Tölur uppfærðar: 8.12.2019 08:40:20
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is