Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.10.2018 18:07

Ocean Star

Baldur Sigurgeirsson vélstjóri tók þessa mynd af skoska uppsjávarveiðiskipinu Ocean Star í dag. Baldur er á norskum dráttarbát og voru þeir að sigla fram hjá Egersund netagerðinni.

Ocean Star er glænýtt skip, 87 metra langt og 18 metra breitt. Afhent frá Nautaskipasmíðastöðinni á þessu ári.

Ocean Star FR 77. © Baldur Sigurgeirsson 2018.
Flettingar í dag: 618
Gestir í dag: 94
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9394543
Samtals gestir: 2007275
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 16:08:01
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is