Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

20.10.2018 15:53

Hörður Björnsson ÞH 260 að gera það gott

Kallarnir á línuskipinu Herði Björnssyni ÞH 260 er að gera það gott þetta haustið. Í vikunni lönduðu þeir mestum afla sem báturinn hefur fengið í einum túr á línuna, alls 88 tonnum rúmlega.

Raufarhöfn var löndunarhöfnin en það er heimahöfn bátsins sem GPG Seafood gerir út.

Aflafréttir greindu frá þessu.

Hér koma myndir sem ég tók þegar Hörður kom til löndunar á Húsavík í septembermánuði sl.

264. Hörður Björnsson ÞH 260 ex Gullhólmi SH. © Hafþór 2018.

 

Kallinn í brúnni á Herði, Þórður Birgisson. © Hafþór Hreiðarsson 2018.

 

264. Hörður Björnsson ÞH 260 kemur að bryggju. © Hafþór 2018.

 

Landað úr Herði Björnssyni ÞH 260 á Húsavík. © Hafþór 2018.
Flettingar í dag: 579
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 694
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 9394504
Samtals gestir: 2007274
Tölur uppfærðar: 6.12.2019 15:33:35
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is