Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

07.10.2018 21:45

Ármann ÞH

Hér hafa þeir bræður á Ármanni ÞH látið Yanmarinn finna fyrir því.  Tekið í maímánuði árið 2009 en þá var báturinn á grásleppuveiðum.

Á aba.is, síðu Árna Björns Árnasonar má lesa um sögu Ármann sem upphaflega hét Hrönn EA 36 og var smíðaður árið 1955 af Baldri Halldórssyni á Hlíðarenda við Akureyri.

 

5765. Ármann ÞH 103. © Hafþór Hreiðarsson 2009.
Flettingar í dag: 2149
Gestir í dag: 691
Flettingar í gær: 4476
Gestir í gær: 1913
Samtals flettingar: 8763180
Samtals gestir: 1929657
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 13:47:43
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is