Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

01.10.2018 16:27

Bømmelgutt H-205-B

Þessa mynd fékk ég senda um helgina og sýnir hún norska línuskipið Bømmelgutt H-205-B á siglingu. Þetta skip er búið að vera í íslenska flotanum frá 1999 en það var smíðað 1982. Skipið var lengt árið 1997.

Bømmelgutt H-205-B.  
Flettingar í dag: 2149
Gestir í dag: 691
Flettingar í gær: 4476
Gestir í gær: 1913
Samtals flettingar: 8763180
Samtals gestir: 1929657
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 13:47:43
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is