Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

07.09.2018 22:55

Suðurey ÞH 9 seld utan og farin af stað

Um kl 16:30 í dag sigldi Suðurey ÞH 9 frá Vestmanneyjum áleiðis til Agadir í Marokko en hún hefur verið seld Svíum sem gera þaðan út.

Það er áætlað að siglingin þarna niður eftir taki um það bil 10 sólarhringa segir Tryggvi Sigurðsson sem tók þessa mynd í dag.

2020. Suðurey ÞH 9 ex VE. © Tryggvi Sigurðsson 2018.
Flettingar í dag: 2359
Gestir í dag: 469
Flettingar í gær: 3372
Gestir í gær: 639
Samtals flettingar: 8836914
Samtals gestir: 1944131
Tölur uppfærðar: 18.11.2018 23:51:09
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is