Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

07.09.2018 17:17

Börkur NK 122 og Vilhelm Þorsteinsson EA 11

Hér koma tvær tölvugerðar myndir af Berki NK 122 og Vilhelm Þortseinssyni EA sem skipasmíðastöðin Karstensen A/S í Skagen mun smíða fyrir Síldarvinnsluna og Samherja. Vilhelm er með smíðanúmer 452 og Börkur 453. Skrokkarnir verða smíðaðir í skipasmíðastöð í Gdynia í Póllandi sem danska stöðin á.

Börkur NK 122. Tölvugerðar myndir af heimasíðu Karstensen A/S 

 

Vilhelm Þorsteinsson EA 11. Tölvugerð mynd af heimasíðu Karstensen  A/S
Flettingar í dag: 2359
Gestir í dag: 469
Flettingar í gær: 3372
Gestir í gær: 639
Samtals flettingar: 8836914
Samtals gestir: 1944131
Tölur uppfærðar: 18.11.2018 23:51:09
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is