Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

15.05.2018 07:27

Erling

Netabáturinn Erling KE 140 kemur hér til hafnar í Þorlákshöfn á vetrarvertíðinni sem er nýlokið. Hér áður fyrr voru vertíðarlok 11. maí en það er af sem áður var.

11. maí var kallaður Lokadagur en um hann segir m.a á natur.is:

Lokadagur

Hann er 11. maí frá fornu fari, og þá lýkur vetrarvertíð á Suðurlandi. Þar sem upphaf vertíðarinnar var bundin ákveðnum almanaksdegi, kyndilsmessu, varð engin tilfærsla á vertíðarlokum einsog vinnuhjúaskildaganum. Löngum hefur verið þó nokkuð um dýrðir hjá sjómönnum á lokadaginn og væri það efni í langt mál, en út í þá sálma skal ekki farið hér. 

233. Erling KE 140 ex Óli á Stað GK. © Óskar Franz 2018.
Flettingar í dag: 1183
Gestir í dag: 205
Flettingar í gær: 2002
Gestir í gær: 186
Samtals flettingar: 8968644
Samtals gestir: 1956759
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 18:17:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is