Stefnir"/>

 

Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

08.04.2018 10:10

Stefnir

Skuttogarinn Stefnir ÍS 28 kom til hafnar í Grindavík í gær og tók Jón Steinar þessar myndir. Erindið var að landa 200 körum af fiski sem veiddist við Surtinn.

Stefnir var smíðaður í Flekkefjørd í Noregi 1976 fyrir Flateyringa og hét Gyllir ÍS 261.

Hraðfrystihúsið - Gunnvör á Ísafirði á og gerir Stefni út.

1451. Stefnir ÍS 28 ex Gyllir ÍS. © Jón Steinar 2018.

 

1451. Stefnir ÍS 28 ex Gyllir ÍS. © Jón Steinar 2018.

 

1451. Stefnir ÍS 28 ex Gyllir ÍS. © Jón Steinar 2018.

 

1451. Stefnir ÍS 28 ex Gyllir ÍS. © Jón Steinar 2018.

 

Flettingar í dag: 1551
Gestir í dag: 248
Flettingar í gær: 1056
Gestir í gær: 221
Samtals flettingar: 9114445
Samtals gestir: 1975197
Tölur uppfærðar: 23.4.2019 20:55:30
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is