Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

15.03.2018 21:25

Fjölnir á leið í róður

Fjölnir GK 157 á leið í róður í fyrrakvöld. Hann var smíðaður hjá Westermoen Hydrofoil í Mandal í Noregi árið 1968. Hét upphaflega Örvar HU á íslenskri skipaskrá.

Rifsnesið var smíðað í Mandal í Noregi 1968 en keypt til Íslands og kom það til heimahafnar á Skagaströnd í desember 1970. Þá hét það Skrolsvik T-84-TN en Skagstrendingar nefndu hann Örvar HU 14.

Síðar varð hann Örvar BA 14 og þá Rifsnes SH 44.

Vísir hf. í Grindavík kaupir hann þegar Hraðfrystihús Hellisands kaupir nýtt Rifsnes frá Noregi og fær hann þá nafnið Ozean Breeze og var m.a gerður út í Kanada. 

Eftir gagngerar breytingar í Gdansk í Pólland, sem m.a fólu í sér lengingu um níu metra auk þess sem íbúðahæð var sett undir brúna, kom báturinn til heimahafnar í Grindavík í desembermánuði 2015. 

1136. Fjölnir GK 157 ex Ocean Breezer GK. © Jón Steinar 2018.

 

1136. Fjölnir GK 157 ex Ocean Breezer GK. © Jón Steinar 2018.
Flettingar í dag: 1551
Gestir í dag: 248
Flettingar í gær: 1056
Gestir í gær: 221
Samtals flettingar: 9114445
Samtals gestir: 1975197
Tölur uppfærðar: 23.4.2019 20:55:30
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is