Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

12.03.2018 14:53

Beitir

Beitir NK 123 við loðnuveiðar í gærkveldi austan við eyjar eins og Gundi á Frosta sagði en hann tók myndina.

Síldarvinnslan hf  keypti skipið 2015 en það hét áður Gitte Henning S 349 frá Danmörku.

Skipið var smíðað í Skípasmíðastöðinni Westwen Baltiga í Klaipeda í Litháen og kom nýtt til Danmerkur í apríl 2014.

Burðargeta Beitis er um 3.200 og á heimasíðu Síldarvinnslunnar segir að hann sé eitt af best búnu og afkastamestu flottrolls- og nótaveiðiskipum flotans.

2900. Beitir NK 123 ex Gitte Henning. © Gundi 11. mars 2018.
Flettingar í dag: 1277
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 1349
Gestir í gær: 177
Samtals flettingar: 8903269
Samtals gestir: 1950427
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 09:27:19
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is