Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

11.03.2018 11:01

Western Rock

Flutningaskipið Western Rock kom til Húsavíkur upp úr miðnætti í gær með tæki og tól fyrir Eimskip. Um er að ræða þann búnað sem notaður verður til að þjónusta kísilver PCC á Bakka en Eimskip mun sjá um þann verkþátt sem snýr að upp- og útskipun.

Western Rock er glænýtt skip sem er í sinni jómfrúarferð en það siglir undir hollenskum fána með heimahöfn í Urk.

Skipið er 93 metrar að lengd og 14 metra breitt. Mælist 2597 GT að stærð.

Hér má lesa upplýsingar um skipið og þessa skipagerð

Western Rock. © Hafþór Hreiðarsson 2018.

 

Western Rock í Húsavíkurhöfn 11. mars 2018. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 1277
Gestir í dag: 92
Flettingar í gær: 1349
Gestir í gær: 177
Samtals flettingar: 8903269
Samtals gestir: 1950427
Tölur uppfærðar: 13.12.2018 09:27:19
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is