Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

10.03.2018 19:45

Háey og Lágey komnar suður fyrir land

Línubátar GPG Seafood ehf, Háey II ÞH 275 og Lágey ÞH 265, eru komnir suður fyrir land og tók Jón Steinar þessar myndir af þeim koma til hafnar í Grindavík í dag.

Bátarnir hafa landað á Breiðdalsvík upp á síðkastið. Línuskipið Hörður Björnsson ÞH 260 sem einnig er í eigu GPG Seafood ehf. er einnig kominn suður fyrir land til veiða.

2757. Háey II ÞH 275. © Jón Steinar 2018.

 

2757. Háey II ÞH 275. © Jón Steinar 2018.

 

2757. Háey II ÞH 275. © Jón Steinar 2018.

 

2651. Lágey ÞH 265 ex Aron ÞH. © Jón Steinar 2018.

 

2651. Lágey ÞH 265 ex Aron ÞH. © Jón Steinar 2018.

 

2651. Lágey ÞH 265 ex Aron ÞH. © Jón Steinar 2018.
Flettingar í dag: 1606
Gestir í dag: 548
Flettingar í gær: 1954
Gestir í gær: 540
Samtals flettingar: 8682156
Samtals gestir: 1910422
Tölur uppfærðar: 26.9.2018 11:22:44
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is