Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

13.02.2018 13:44

Senior á Skjálfanda

Norska loðnuskipið Senior hefur verið að lóna um Skjálfandaflóa í morgun og náði ég þessari mynd af því. Hún er töluvert kroppuð og óskýr eftir því.

Um fimmtán norsk loðnuskip eru á Öxarfirði og nokkur á Þistilfiði samkvæmt AIS-kerfinu.

Senior er 63 metra langur, 12 metra breiður og mælist 1693 GT að stærð. Smíðaður 1989 og með heimahöfn í Bodø.

Senior N-60-B ex Kvannoy.  © Hafþór Hreiðarsson 2018.
Flettingar í dag: 1183
Gestir í dag: 205
Flettingar í gær: 2002
Gestir í gær: 186
Samtals flettingar: 8968644
Samtals gestir: 1956759
Tölur uppfærðar: 17.1.2019 18:17:14
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is