Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

12.02.2018 22:42

Dettifoss

Jón Steinar tók þessa mynd af Dettifossi fyrir skömmu. Þarna öslar hann á 17 mílna ferð í Reykjanesröstinni með Eldey í bakgrunni.

Á heimasíðu Eimskips segir: Dettifoss var smíðaður í Danmörku árið 1995 og er fimmta skip Eimskips sem ber þetta nafn. Skipið kom í þjónustu Eimskips árið 2000, um leið og systurskip þess Goðafoss. Dettifoss siglir á bláu línunni til Íslands, Færeyja og Norður-Evrópu. Fyrsti Dettifossinn var í þjónustu Eimskips frá árinu 1930-1945.

Dettifoss er 165.6 metrar að lengd og 28.6 metra breiður. Mælist 14.664 GT að stærð. 

Siglir undir fána  Antigua & Barbuda með heimahöfn í St. John´s.

Dettifoss. © Jón Steinar Sæmundsson 2018.
Flettingar í dag: 2225
Gestir í dag: 839
Flettingar í gær: 2843
Gestir í gær: 1183
Samtals flettingar: 8576719
Samtals gestir: 1873023
Tölur uppfærðar: 15.8.2018 22:40:06
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is