Tjaldanes í Þingeyrarhöfn"/>

 

Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

10.01.2018 15:06

Tjaldanes í Þingeyrarhöfn

Hér birtist mynd sem Ágúst Guðmundsson tók á Þingeyri laust fyrir 1990 og sýnir báta við bryggju í kvöldsólinni. Lengst til vinstri er Tjaldanes ÍS 522 sem upphaflega hét Bjarnveig RE 98. 

16. júní1988 afhentiSlippstóðinhf. á Akureyri nýtt 23ja rúmlesta eikarfiskiskip,sem ber smíðanúmer 49 hjá stöðinni. Skip þetta sem hlaut nafnið Bjarnveig RE 98 og var upphaflega í eigu Fiskrétta hf., Reykjavík, var selt til Þingeyrar í mars s.l. og heitir nú Tjaldanes ÍS 522. Eigandi skipsins er Hólmgrímur Sigvaldason á Þingeyri, og er hann jafnframt skipstjóri.  (Ægir 1. tbl. 1990)

Báturinn átti eftir að bera eftirtalin nöfn áður en hann var seldur til Danmerkur árið 2004: Tjaldanes II ÍS 552, Von SF 1, Von SF 101, Afturelding KÓ 2, og Aðalvík BA 109. (Fiskisstofa.is)

Bátalónsstálbáturinn sem snýr stefninu að ljósmyndaranum hét Máni ÍS 54.

1944. Tjaldanes  ÍS 522 ex Bjarnveig RE. © Ágúst Guðmundsson.
Flettingar í dag: 2149
Gestir í dag: 691
Flettingar í gær: 4476
Gestir í gær: 1913
Samtals flettingar: 8763180
Samtals gestir: 1929657
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 13:47:43
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is