Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

16.12.2017 18:43

Súlan, Kolbeinsey og Hilmir

Ég hef áður birt myndir sem Árni Vilhjálmsson á Húsavík gaf mér en þær tók hann þegar Kolbeinsey ÞH 10 var sjósett hjá Slippstöðinni á Akureyri. Súlan var notuð til að draga hana að bryggju og eitthva var Hilmir Su 171 að snúlla þarna.

Í Morgunbalðinu 3. febrúar 1981 sagði:

Hinn nýi togari Húsvíkinga, sem nú er í smíðum i Slippstöðinni á Akureyri, verður væntanlega sjósettur 7. febrúar næstkomandi, að því er segir í Víkurblaðinu á Húsavik. 

Togaranum hefur verið  valið nafnið Kolbeinsey og mun bera einkennisstafina ÞH 10. Kolbeinsey er 500 tonna skip, sem taka á 160—180 tonn í kassa. 

Skipstjóri á Kolbeinsey verður Benjamín Antonsson.

Kolbeinsey komin á flot. © Árni Vihjálmsson 1981.
Flettingar í dag: 2149
Gestir í dag: 691
Flettingar í gær: 4476
Gestir í gær: 1913
Samtals flettingar: 8763180
Samtals gestir: 1929657
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 13:47:43
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is