Dagatalið komið út"/>

 

Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

14.12.2017 21:37

Dagatalið komið út

Þá er skipamyndadagatalið 2018 komið út eins og sjá má á myndinni sem Haukur Sigtryggur sendi mér eftir að honum hafði borist það í pósti í dag.

Það var úr nógu að velja hvað varðar nýju skipin og þau sem ekki komust að núna verða vonandi á næsta dagatali eða þar næsta. Hvað veit maður. Annars eru bæði ný ög gömul skip og bátar á dagatalinu að venju en þetta er í níunda skiptið sem ég stend í þessu.

Stykkishólmur kemur við sögu á dagatalinu, tveir bátar þaðan eru á því og einn sem var smíðaður þar.

Áhugasamir geta pantað dagatalið á korri@internet.is eða í skilaboðum á fésbókarsíðu minni.

Verð 3000 kr. stk án vsk.

Dagatal Skipamynda Hafþórs Hreiðarssonar 2018. © Haukur Sigtryggur.
Flettingar í dag: 2149
Gestir í dag: 691
Flettingar í gær: 4476
Gestir í gær: 1913
Samtals flettingar: 8763180
Samtals gestir: 1929657
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 13:47:43
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is