Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

22.11.2017 14:23

Mekhanik Sergey Agapov

Mekanik Sergey Agapov heitir þetta risaskip sem Börkur Kjartansson myndaði á miðunum. Það er 115 metra langt og 20 metra breitt. 8278 GT að stærð.

Smíðað 2014 í Nanindah Mutiara Shipyard, í Batam í Indónesíu.

Siglir undir rússnesku flaggi með heimahöfn í Murmansk.

Mekhanik Sergey Agapov MK-0538. © Börkur Kjartansson.

 

Flettingar í dag: 1113
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 3581
Gestir í gær: 1229
Samtals flettingar: 8423546
Samtals gestir: 1823696
Tölur uppfærðar: 22.6.2018 07:04:15
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is