Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

11.11.2017 11:29

Jón Kjartansson

Hér er nýi Jón Kjartansson SU 111 á veiðum en núna er hann á Akureyri þar sem m.a. er verið að setja í hann útbúnað til nótaveiða.

Áður Charisma frá Skotlandi en Eskja keypti þetta skip, sem var byggt 2003 í Noregi og er 70,7 metrar á lengd og 14,5 metrar á breidd, sl. sumar. 

Aðalvél skipsins er MAK 6000 kw og 8160 hestöfl.

2949. Jón Kjartansson SU 111 ex Charisma. © Börkur Kjartansson 2017.
Flettingar í dag: 2149
Gestir í dag: 691
Flettingar í gær: 4476
Gestir í gær: 1913
Samtals flettingar: 8763180
Samtals gestir: 1929657
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 13:47:43
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is