Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

09.11.2017 21:17

Randzel aftur

Hér kemur önnur mynd af flutningaskipinu Randzel. Þessa tók ég í dag þegar verið var að færa skipið frá Bökugarðinum að Norðurgarðinum vegna of mikillar hreyfingar við þann fyrrnefnda.

Randzel. © Hafþór Hreiðarsson 2017.
Flettingar í dag: 125
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 4272
Gestir í gær: 2028
Samtals flettingar: 7904999
Samtals gestir: 1627316
Tölur uppfærðar: 21.1.2018 00:37:18
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is