Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

16.10.2017 14:53

Skinney

Hér er Skinney SF 30 við slippkantinn á Akureyri um árið. Skinney hét áður Ísleifur IV ÁR 463 en upphaflega Ísleifur IV VE 463. Skinney var keypt til Hornafjarðar af samnefndu fyrirtæki 1986. Báturinn, sem var smíðaður í Þrándheimi 1964, var seldur til Noregs 2008 og fór í pottinn þar ári síðar. 

250. Skinney SF 30 ex Ísleifur IV ÁR. © Hafþór Hreiðarsson.
Flettingar í dag: 4835
Gestir í dag: 3154
Flettingar í gær: 1306
Gestir í gær: 486
Samtals flettingar: 7650821
Samtals gestir: 1507908
Tölur uppfærðar: 18.11.2017 15:06:56
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is