Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

13.08.2017 00:27

Björgúlfur

Nýju skipi Sam­herja var form­lega gefið nafn við hátíðlega at­höfn á Dal­vík sl. föstudag. Hlaut það nafnið Björgúlfur en það var Helga Steinunn Guðmundsdóttir einn aðaleigenda Samherja sem gaf því nafnið. Kemur togarinn í stað gamla Björg­úlf­s sem nú ber nafnið Hjalteyr­in. Haukur Sigtryggur tók meðfygjandi mynd.

2892. Björgúlfur EA 312. © Haukur Sigtryggur 2017.
Flettingar í dag: 682
Gestir í dag: 198
Flettingar í gær: 4807
Gestir í gær: 2033
Samtals flettingar: 7760516
Samtals gestir: 1558582
Tölur uppfærðar: 13.12.2017 04:53:28
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is