Skipamyndir Hafþórs Hreiðarssonar

10.08.2017 17:04

Þerney seld til Suður Afríku

HB grandi hefur selt Þerney RE 1 til Suður Afríku og verður hún afhent nýjum eigendum 15. nóvember næstkomandi. Kaupandinn er Sea Harvest Corporation (Pty) Ltd sem er öflugt félag í útgerð og vinnslu og er söluverðið 13,5 milljónir USD eða 1,4 milljarðar ÍKR. 

Tvöföld áhöfn er nú á Þerney, en 27 eru í áhöfn hverju sinni. HB Grandi mun aðstoða þá í áhöfn Þerneyjar sem ekki komast í pláss á öðrum skipum félagsins við atvinnuleit eins og kostur er.

Þerney RE 1 er frystitogari og er aflinn flakaður og frystur um borð. Þerney var smíðuð árið 1992 í Noregi og hefur verið gerð út af HB Granda frá því hún kom til landsins 1993. (hbgrandi.is)

HB GRANDI SELLS A FREEZER TRAWLER

 

HB Grandi has sold Þerney RE 1 to South Africa. The vessel will be delivered to the new owners on November 15th 2017. The buyer, Sea Harvest Corporation (Pty) Ltd is a leading company in fishing and fish processing in South Africa. The sales price is 13.5 million USD. 

Þerney RE 1, a fillet freezer trawler, was constructed in 1992 in Norway and has been operated by HB Grandi since its arrival to Iceland in 1993.

 

2203. Þerney RE 1. © Óskar Franz 2016.

 

Flettingar í dag: 1417
Gestir í dag: 120
Flettingar í gær: 2762
Gestir í gær: 481
Samtals flettingar: 8512159
Samtals gestir: 1850273
Tölur uppfærðar: 20.7.2018 08:35:51
 


Eldra efni

clockhere

Tenglar

Um mig

Nafn:

Hafþór Hreiðarsson

Farsími:

8956744

Heimilisfang:

Sólbrekka 29

Staðsetning:

Húsavík

Heimasími:

4642030

Önnur vefsíða:

www.640.is